arrow icon

Nappið

Apphönnun og myndskreyting

Snjallforrit fyrir síma sem gerir notendum kleift að fylgjast með vöruverði eftir verslunum. Forritið er tengt við gagnagrunn verðlagseftirlits ASÍ og býður upp á möguleika á að skanna strikamerki til að sjá öll verð í þeim verslunum þar sem varan hefur verið skráð. Notendur geta einnig sinnt eftirlitshlutverki með því að skrá inn verð ef þeir rekast á hækkun eða finna vöru í verslun sem ekki hefur verið skráð áður.