Nýtt útlit fyrir uppáhalds bifreiðaskoðun landsmanna

Tékkland
Við fengum það verkefni að uppfæra ímynd Tékklands og sköpuðum Tóta. Tóti er með allt hreinu og sér til þess að bíllinn þinn sé í toppmálum. Vefsíðuna tókum við einnig í gegn og lögðum áherslu á að veita notendum þægilegt viðmót svo hann gæti á einfaldan hátt kynnt sér þjónustuna og pantað tíma.

Unnið fyrir

Tékkland

þjónusta

Konsept Guðrúnartún 8, 105 Reykjavík 519 4700 konsept@konsept.is