Náttúruleg fegurð

Sóley
Sóley er íslenskt fjölskyldufyrirtæki sem framleiðir hágæða lífrænar snyrtivörur á heimsmælikvarða unnar úr hreinu íslensku hráefni. Við erum á skemmtilegu ferðalagi með hæfileikaríku fólkinu á bakvið Sóleyvörurnar þar sem við snertum á ímynd, markaðssetningu og rödd á samfélagsmiðlum. Það þarf varla að nefna að hörund okkar varð samstundis mýkra og heilbrigðara.

Unnið fyrir

Sóley

þjónusta

Konsept Guðrúnartún 8, 105 Reykjavík 519 4700 konsept@konsept.is