arrow icon

Sóley

Umbúðahönnun og myndskreyting

Hönnun vörulínunnar túlkar innihald vörunnar á sjónrænan hátt og skapar sterkari tengingu við uppruna hennar, hreinleika og arfleifð fyrirtækisins.

Myndskreytingar vörulínunnar hafa ríka handgerða tilfinningu og áberandi pensilstrokur. Þær draga fram kjarna vörumerkisins, upphefja náttúrutengslin og handverkið við framleiðslu vörunnar.