Vertu á staðum

Hugarfrelsi
Í þrotlausu áreiti og hraða nútímans stíga stöllurnar í Hugarfrelsi fram og kenna okkur að blómstra og fá frelsi frá áhyggjum hugans með námskeiðum og fyrirlestrum þar sem börnum og fullorðnum eru kenndar aðferðir til að auka andlega vellíðan.Við fengum það verkefni að endurhanna heildarútlit fyrir þessa meistara og græjuðum merki, nýja heimasíðu og myndbönd fyrir samfélagsmiðla. Græni liturinn varð fyrir valinu, en samkvæmt fornri speki tilheyrir græni liturinn orkustöð hjartans, sem passar vel við þetta verðuga viðfangsefni.

Unnið fyrir

Hugarfrelsi

þjónusta

Konsept Guðrúnartún 8, 105 Reykjavík 519 4700 konsept@konsept.is