17/18

Útlit | Vefsíða | Umbrot

Tjarnarbíó hefur fest sig rækilega í sessi í íslensku mennningarlífi og er sannkallaður riddari sjálfstæðra sviðslista í Reykjavík. Nú á dögunum fór nýtt og spennandi leikár af stað og skellti þessi pönkari leikhúsanna sér í lagningu af því tilefni. Nú er hann tilbúinn í allt með nýja fagurskreytta leikskrá, nýtt útlit og nýja heimasíðu.

Viðskiptavinur: TJARNARBÍÓ