SUBU

Mörkun | Merki | Vefsíða

Samruni tveggja menningarheima í matargerð eins og hann gerist bestur. SUBU er japanskur skiptinemi í Mexíkóborg sem heldur fast í rætur sínar en er óhræddur við að aðlagast nýjum straumum. Við fórum í smá ferðalag með honum SUBU við gerð merkis og heimasíðu fyrir þessa skemmtilegu viðbót í skyndibitaflóruna.

Viðskiptavinur: SUSHI BURRITO COMPANY