Öryggislausnir

Hönnun | Ljósmyndun | Umbrot

Securitas hefur verið áberandi vörumerki á sviði öryggismála í hjartnæm 40 ár. Á þessum tíma hefur þjónustuframboð fyrirtækisins snert á öllum sviðum sem snúa að vernd og þjónustu heimila og fyrirtækja. Securitas tekur starfi sínu sem leiðandi afl í öryggismálum alvarlega og býður reglulega upp á nýjar og spennandi lausnir. Kynningarefni fyrirtækisins endurspeglar virðuleikann og fagmennskuna sem einkennt hefur starf þess yfir áratugina, fremst í flokki öryggismála landsins.

Viðskiptavinur: SECURITAS