Tímamót

Hönnun | Útlit

Þegar heilsurisinn Lýsi og framleiðslufyrirtækið Akraborgin sameinuðust var skellt í veglegan tímamótafögnuð. 
Við sáum um að útbúa grafík og hanna útlit fyrir fögnuðinn. 

Viðskiptavinur: LÝSI