Classics and Other Stuff

Hönnun | Textagerð | Umbrot

Lifandi og litrík bók sem fer með okkur í ferðalag í gegnum sögu Slippbarsins. Við hönnuðum og settum upp bókina, sem fangar einstakt og metnaðarfullt andrúmsloftið sem einkennir fyrsta kokteilbar Reykjavíkur. Goðsagnirnar Ási kokteilmeistari og Jói listakokkur sýna okkur hvernig töfrar Slippbarsins verða til með ótrúlegum uppskriftum og fallegum myndum. Bókin eru unnin fyrir Icelandair Hotels með starfsfólk og stemningu staðarins í huga.

Viðskiptavinur: ICELANDAIR HOTELS