Fréttabréf

Hönnun | Útlit

CCP er frumkvöðull í íslenskri leikjagerð og á viðskiptavini í flestum heimsálfum og tímabeltum. Póstlistinn fyrir ólma aðdáendur er æði langur og gegnir mikilvægu hlutverki sem miðill á fréttir innan leikjaheimsins sem utan. Það kom í okkar hlut að vinna með færu innanhústeymi CCP að úrbótum á fréttabréfi fyrirtækisins sem gladdi okkur mikið þar sem það leynast einstakir spilarar innan veggja Konsept.

Viðskiptavinur: CCP GAMES