Blómkollur

Ljósmyndun | Myndband | Mörkun | Vöruhönnun

Við vitum öll að góður nætursvefn er undirstaða góðrar heilsu og hversu dásamlegt er að svífa inn í draumalandið umvafinn silkimjúkum sængurfötum. Blómkollur framleiðir hágæða sængurfatnað fyrir börn og fullorðna þar sem lokkandi fegurð mandölunnar fær að njóta sín.

Þessari dásemd gerðum við skil með heildrænum hætti: Útbjuggum merki Blómkolls og vefsíðu, ásamt því að sjá um ljósmyndum og gerð myndbands fyrir samfélagsmiðla.

Viðskiptavinur: Blómkollur