Select Page

Who Wants to Live Forever

ICELANDIC HEALTH SYMPOSIUM

Fyrir ári síðan var haldin ný alþjóðleg ráðstefna um heilbrigiðismál í Hörpunni undir yfirskriftinni Foodloose. Virðist það vera samdóma álit manna að vel hafi tekist til og er þessi vettvangur því kominn til að vera. Við tókum okkar snúning á útliti ráðstefnunnar fyrir 2017 og smelltum í nýtt merki og heimasíðu fyrir félagið og viðburðinn sem í ár ber yfirskriftina „Who Wants to Live Forever“ eins og einhver meistarinn söng forðum daga.

social-mailtosocial-facebooksocial-instagram

Konsept | Rauðarárstígur 10 | 105 Reykjavík Sími: 5194700