Select Page

Nýr vefur Tjarnarbíós

TJARNARBÍÓ

Tjarnarbíó er heillandi staður í hjarta Reykjavíkur, hann er heimili sjálfstæðra sviðslista á Íslandi. Fyrir stað sem er jafn fjölbreyttur og mikilvægur hluti af fjölskrúðugu menningarlífi Reykjavíkur þá er nauðsynlegt að heimasíðan sé lýsandi fyrir þá sérstöku upplifun sem Tjarnarbíó býður upp. Heimsíðu sem gerir Tjarnarbíói kleift að ná til fleiri augna og eyrna bæði listamanna og áhorfanda.

social-mailtosocial-facebooksocial-instagram

Konsept | Rauðarárstígur 10 | 105 Reykjavík Sími: 5194700