Select Page

Snarlið með Ebbu

KRÓNAN

Snarlið er skemmtilegt verkefni sem við hönnuðum og framleiddum fyrir Krónuna. Markmið Snarlsins er að vekja áhuga hjá krökkum að læra að elda sjálf holla og fljótlega rétti eftir skóla. Við lögðum áherslu á grípandi nafn og hönnun sem heillað gæti unga jafnt sem aldna.

Smelltu á www.snarlid.is til þess að sjá meira og í leiðinni læra hvað felst í því að verða snarlmeistari.

social-mailtosocial-facebooksocial-instagram

Konsept | Rauðarárstígur 10 | 105 Reykjavík Sími: 5194700