Snarlið

Myndbönd | Merki | Útlit | Vefur

Snarlið er samfélagsherferð á vegum Krónunnar sem miðar að því að benda krökkum á hollari valkosti í heimanasli. Ebba heilsukokkur er andlit herferðarinnar og var markmið Snarlsins að vekja áhuga hjá krökkum að læra að útbúa sjálf holla og fljótlega rétti eftir skóla. Samhliða því að framleiða skemmtileg myndbönd með léttum uppskriftum voru haldin frí námskeið fyrir áhugasama krakka sem slógu í gegn. Það er skemmtilegt að snarla og það má alveg vera hollt líka.

Viðskiptavinur: KRÓNAN