Select Page

Mörkun

REYKJAVIK CHIPS

Reykjavík chips er eini staður sinnar tegundar á öllu landinu. Hann færði Reykvíkingum belgískar franskar með íslensku handbragði. Slíkur staður þurfti merki, hönnun og útlit þess til heiðurs. Hönnuðir okkar litu út um gluggann og við þeim blasti frægasta kennileiti Reykjvavíkur og viti menn hægt er að skapa kirkju úr frönskum. Það tók 41 ár að byggja Hallgrímskirkju en það tekur aðeins 41 sekúndur að steikja belgískar kartöflur henni til heiðurs.

social-mailtosocial-facebooksocial-instagram

Konsept | Rauðarárstígur 10 | 105 Reykjavík Sími: 5194700