Select Page

Mörkun

PREPP

Á nýja hverfiskaffihúsinu við Hlemm má finna spengilega hatta við teinóttar buxur, beinskeitta blaðamenn eða viðskiptamógúla á hraðferð, einlæga ástarfundi, leynilegar stjórnarmyndanir og ljúffengar samlokur, þægilegt andrúmsloft og nýlagað kaffi. Við preppuðum firmamerki og heildarútlit fyrir nýju eftirlætis nágrannana okkar á Prepp.

social-mailtosocial-facebooksocial-instagram

Konsept | Rauðarárstígur 10 | 105 Reykjavík Sími: 5194700