Select Page

#Grillsnilld

KRÓNAN

Það er einhver lykt í loftinu, það þekkja allir Íslendingar þessa lykt, við bíðum eftir henni átta mánuði ársins. Hún virðist spretta upp í hvert skipti sem smá sólarglæta nær að brjótast í gegnum skýjin. Við lærum það frá unga aldri að gott veður þýðir grillveður en gott veður getur verið vítt hugtak. Það glymur í grillum sem er loksins dregin fram úr bílskúrunum, það gleymdist að kaupa gas og fitan síðan í fyrra situr föst. En það stoppar okkur ekkert, því grill er alltaf snilld.

Grillsnilld Krónunnar snerist um að búa til vettvang fyrir grillara landsins til að deila sínum grillsigrum með því að nota mylllumerkið #grillsnilld. Okkar hlutverk var að skapa útlit og umgjörð um grillsnilldina. 

social-mailtosocial-facebooksocial-instagram

Konsept | Rauðarárstígur 10 | 105 Reykjavík Sími: 5194700