Select Page

Formúla

FINNES

Íslensk vísindi, tækni, reynsla voru sameinuð í Formúlu, byltingarkenndur æfingadrykkur þróaður til að auka árángur. Til að vara takist á loft er mikilvægt að hafa sterka og sérstæða hönnun því hönnuðum við vörumerki og umbúðir sem okkur þótti endurspegla þá töfra sem eiga sér stað þegar atvinnumennska og vísindi verða eitt. Drykkurinn endaði í lokaþætti Toppstöðvarinnar.

social-mailtosocial-facebooksocial-instagram

Konsept | Rauðarárstígur 10 | 105 Reykjavík Sími: 5194700