Select Page

Einar Skarp

Í syðsta firði Vestfjaðra var maður að nafni Einar Skarp að fylgjast með konu sinni prjóna slaufur þegar honum skyndilega datt í hug að eflaust væri einnig hægt að smíða samskonar slaufur úr tré, hann rauk inn í skúr og viti menn, fyrsta viðarslaufan fæddist. Með Einar sjálfan og heimabyggð hans í huga hönnuðum við einfalt og fallegt vörumerki sem virkað gæti fyrir breiðan markhóp, bæði hér heima og erlendis. Ásamt því gerðum við heimasíðu, kynningarmyndband, ljósmyndir og nafnspjöld.

social-mailtosocial-facebooksocial-instagram

Konsept | Rauðarárstígur 10 | 105 Reykjavík Sími: 5194700